Hlaupa yfir áfangar í boði

Áfangar í boði

Í áfanganum er farið í grunnhugtök kynjafræðinnar. Fjallað er um staðalmyndir, kynhlutverk, kyngervi, feðraveldi, klám og jafnrétti svo eitthvað sé nefnt. Einnig er fjallað um dægurmál sem tengjast kynjafræði og daglegu lífi nemenda.